top of page
Pipe handle

Vökvalausnir

Sérfræðiþekking á lagnakerfum

Alhliða lagnaþjónusta

Lagnaval býður upp á alhliða þjónustu við helstu lagnakerfi mannvirkja.

Þjónustan nær yfir allan líftíma lagnakerfanna - frá uppsetningu til niðurrifs.

Lagnaval býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á lagnakerfum, með yfir 30 ára reynslu af vinnu við slík kerfi.

Mechanical Engineer's Sketch
Plumbing
Engineering Sketch
Pipe Testing

Þjónusta

Technicians at Work

Ráðgjöf

Fyrsta flokks ráðgjafarþjónusta tryggir bestu lausnina á þínum áskorunum.

Blueprint

Hönnun

Vökvalausnir bjóða upp á hönnun á lagnakerfum.

Plumbers

Uppsetning

Vönduð uppsetning allra helstu lagnakerfa mannvirkja.

Welding Inspection

Viðhald

Reglubundið eftirlit og fyrirbyggjandi viðhald á þínum lagnakerfum.

Plumbing

Viðgerðir

Bilanagreining og viðgerðir á þínum lagnakerfum.

Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar  og bókaðu tíma í viðtal.

Hafðu samband

860 9780

  • Instagram
  • Facebook
  • LinkedIn

Thanks for submitting!

Pipe Machining and Cutting

Vökvalausnir ehf.

Kt. 660422-0130

VSK nr. 144527

©2018

bottom of page