top of page
Heimasíða er í vinnslu

Lagnaval
Lagnaval er pípulagnaverktaki sem veitir fyrsta flokks þjónustu til stærri jafnt sem smærri viðskiptavina.
Lagnaval býr yfir áratugalangri þekkingu á öllum gerðum lagnakerfa - frárennsliskerfi, neysluvatnskerfi, hitakerfi hvers konar, snjóbræðslukerfi, kælikerfi ýmis konar, varmadælur, þrýstiloftskerfi, vatnsúðakerfi, gaskerfi.
Starfsfólk Lagnavals samanstendur af sterkum hópi vandvirkra fagmanna á öllum aldri sem útfæra sitt handverk með gæðin að leiðarljósi.
Hafa samband
Fylltu út eyðublaðið að neðan eða heyrðu í okkur í 497 7000.
bottom of page